Fréttir

Stundum eru fréttir með þeim eindæmum uppsettar og framreiddar fyrir almenning að þær segja í raun minna en það sem þær eiga að gera og í einstaka tilfellum hefur það gerast að þeim er snúið svo á hvolf að þær segja allt annað en sannleikann.