Þó nokkuð margir af þeim sem hafa lesið eða hlustað á áramótaræðu Katrínar Jakobsdóttur hafa tjáð sig opinberlega um ræðuna og segja hana eins langt frá raunveruleika almennings og hægt sé að komast. Helst sé þarna um að ræða lýsingu á einhverjum hliðstæðum heimi, (parallel universe) sem annað hvort forsætisráðherra lifi í eða dreymi um…
Category: Fátækt
Eykst kaupmáttur lífeyrisþega á árinu ’23?
Um áramótin hækkuðu bætur almannatrygginga um 7,4% sem er ekki mikið þegar krónur og aurar eru reiknaðar út úr því sem öryrkjar og aldraðir fá í sinn hlut eftir þessa hækkunn eða svona fljótt á litið í kringum 7.500,- krónur til 12.500,- krónur útborgaðar, fer eftir því hvað þeir eru að fá úr lífeyirssjóðum og…
Desemberuppbót öryrkjans og desemberuppót þingmannsins
Desemberuppbót á laun og bætur eru ætlaðar til að aðstoða fólk í jólamánuðinum til að létta sér lífið yfir jól og áramót en þar er gæðunum misskipt eins og venjulega því þeir sem lægstar hafa bætur almannatrygginga eða atvinnuleysisbætur fá lægstu upphæðina meðan þingmenn og ráðherrar graðka til sín upphæðum sem slaga hátt í, eða…
Þrettándi mánuðurinn
Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna berjast í hverjum mánuði við að ná endum saman að stjórnvöld myndu, í staðin fyrir að greiða desemberuppbót, sem er lágkúrulega lítil…
Vinstri Græn, hræsnin og lífið í fílabeinsturninum
Flestir ef ekki allir flokkar sem bjóða fram í Íslenskum stjórnmálum reka stjórnmálaskóla þar sem grasrótinni og ungu fólki er innprentuð stefna flokksins og þar lærir það hvernig það á að koma fram og haga orðum sínum í ræðum og í riti en eins hvernig á að svara spurningum fólks og fjölmiðla án þess að…
Öryrki fékk tekjur upp á 10.500 krónur, skatturinn tók 2.200 restina hirti TR
Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá aukatekna en þegar upp var staðið hirti ríkið hverja einustu krónu af því. Skatturinn tók 2.200 krónur restina hirti TR í formi skerðingar. Þetta sýnir enn einu sinni hvað…
Fékk styrk til að jarða manninn sinn nú hirðir ríkið af henni húsaleigubæturnar í refsingarskyni
Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ekki af nema á örorkubótum. Kerfi sem er búið að gera þannig úr garði að ekki minnsti möguleiki er á því fyrir fólk að lifa af á þeim…
Þegar Bjarni segir að það þurfi að bæta hag þeirra verst settu í þjóðfélaginu þá er ástæða fyrir fátæka að óttast
Aðhald í ríkisrekstri er öfulgasta vopnið gegn verðbólgu. Þessa setningu hefur fólk heyrt áratugum saman en samt æðir hún áfram eins og enginn sé morgundagurinn en staðnaðir og heimskir stjórnmálamenn halda áfram jarminu samt sem áður í stað þess að raunverulega finna út hvað það er sem veldur verðbólgunni. Einkaneysla fólks með ráðstöfunartekjur undir framfærsluviðmiðum,…
Öryrkjar fjölmenna í kröfugöngu fyrsta maí
Öryrkjabandalagið hefur sent frá sér tilkynningu vegna kröfugöngunnar þann fyrsta maí 2022 og við hér á Skandall.is hvetjum fólk til að mæta, taka þátt og vera sýnileg. Fatlaðir eiga nefnilega fullann rétt á því að lifa mannsæmandi lífi rétt eins og aðrir en það er ekki þannig í dag. Flestir þeir sem eru á bótum…
50 þúsund krónum stelur ríkið af ekkju á mánuði næsta hálfa árið
Enn berast fréttir af því hvernig bótakerfi almannatrygginga er notað til að stela og ræna þeim litlu bótum, styrkjum og öðru sem öryrkjar og aldraðir fá ofan á þær lúsarbætur sem ríkið skammtar þeim eins og við höfum áður fjallað um og við munum halda áfram að fjalla um. Nýjasta dæmið er hvernig ríkið hreinlega…