Af samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlarnir eru orðnir öflugur vettvangur til að skiptast á upplýsingum og oftar en ekki koma þar frásagnir sem eru virkilega sláandi.
Þessi flokkur hefur það að markmiði að birta slíkar frásagnir til að sem flestir geti séð þær og þá ekki síður tl að þeir sem fjallað er um sjái að þessu er dreift vítt og breitt, þeim bæði til háðungar og skammar.