Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kosinn í fjölmiðlum og formenn þeirra flokka sem sitja á alþingi mættu í Kryddsíld Stöðvar tvö, (í lokaðri dagskrá í fyrsta sinn í 30 ár) til að éta,…
Category: Fjölmiðlar
Fjölmiðlar eru margir á íslandi, ljósavakinn, prentmiðlar og svo netmiðlar.
Þeir eru misjafnir eins og þeir eru margir og þurfa sitt aðhald og gagnrýni á fréttaflutning sinn.
Við höfum það markmið að veita fjölmiðlum ákveðið aðhald sé þess þörf og hikum ekki við að gagnrýna miðlana verði þeir uppvísir að því að þagga niður mál eða fjalla um þau með röngum eða óupplýsandi hætti.
Málgögn stjórnmálaflokka verða hiklaust tekin fyrir gerist þess þörf.
Miðstjórn ASÍ styður kröfur ÖBÍ
Miðstjórn ASÍ samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 4. nóvember 2020. Tryggjum afkomuöryggi allra Miðstjórn Alþýðusambandsins styður kröfu Öryrkjabandalags Íslands um að endurhæfingar- og örorkulífeyrir verði hækkaður svo að hann fylgi kjarasamningsbundnum taxtahækkunum. Ekki er hægt að samþykkja að stórum hópi fólks sem býr við skerta starfgetu sé haldið í fátækt. Slíkt er ekki sæmandi…
Nútíma þrælahald
Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?
Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?
Þjóðin kjósi útvarpsstjóra
Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningarmálaráðherra Alþingis ætlar sér að skipa upp á sitt einsdæmi nýjan útvarpsstjóra og það er talað um að þegar sé…
Helbláir stjórnendur borgarafundar á RÚV
Ríkisútvarpið Sjónvarp á að vera hlutlaus miðill allra landsmanna og hefur ákveðnar skyldur í þeim efnum. Að vera fræðslu og upplýsingastöð með vandað efni í hæsta klassa og að þar sé gerð sú krafa að þeir sem afla og flytja fréttir, fréttatengt efni og þætti séu algjörlega hlutlausir þegar efnið er pólitískt. Því miður er…
Kranablaðamennska, þöggun og hunsun á þörfu málefni
Vakin var athygli fjölmiðla á því að einn eldri borgari hefði sett í gang undirskriftasöfnun og það væri gott blaðaefni að taka viðtal við þennan eldri borgara. Netmiðillinn Lifðu núna tók ágætt viðtal við Erlu Mögnu en hinir fjölmiðlarnir þögguðu málið niður. Öryrkjabandalagið hefur kynnt undirskriftasöfnunina vel innan sinna vébanda, söfnunin hefur einnig verið kynnt…
Vill stemma stigu við fjölgun öryrkja á íslandi. Hvernig þá? Gasa þá eða skjóta?
Það er furðulegt hvað fólk getur leyft sér að koma með niðurlægjandi og ærumeiðandi umsagnir um öryrkja í þessu þjóðfélagi. Ein af þeim sem þar lætur frá sér furðuleg ummæli er Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir, “sérfræðingur” hjá VIRK starfsendurhæfingu þegar hún segir í viðtali við Viðskiptablaðið að Svíar, og Hollendingar hafi náð að stemma stigu við…
Gjammandi Ásmundur bakkar upp lygar Bjarna Ben
Þægur hundsrakki geltir þegar honum er sagt að gera það og geltir þá takt við eiganda sinn. Þannig er Ásmundi Friðrikssyni best lýst þegar hann í viðtali við Reykjanes en Eyjan birtir úrdrátt úr greininni þar sem hann lýsir því, fjálglega, hvernig ríkisstjórnin ætlar að bæta hag aldraðra á næstu árum. Samkvæmt 5 ára ríkisfjármálaáætlun…
Lyga og áróðursmiðillinn Andríki
Talsvert mikið hefur verið rætt um fjölmiðla og siðferði þeirra undanfarið en í þessum stutta pistli verður dregin upp ljót mynd af vefmiðlinum Andríki sem vílar ekki fyrir sér að ljúga hreinlega upp fréttum ef það þykir henta þeim sem að vefmiðlinum standa. Í morgunn var ráðist harkalega að Halldóri Auðar Svanssyni borgarfulltrúa Pírata og…
Fordómar gagnvart fátækum öryrkjum og öldruðum
Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að öryrkjar, aldraðir og fatlaðir upplifi það að þeir verði fyrir fordómum af hendi almennings, fjölmiðla og ráðamanna í þjóðfélaginu. Af því tilefni langar okkur hér á Skandall.is að forvitnast hjá fólki hvort það sjálft hefur orðið fyrir fordómum vegna veikinda sinna, öldrunar eða fötlunar og hvernig það…