Það hefur ekki verið til siðs að ráðuneyti á íslandi hreinlega ljúgi upp í opið geðið á almenningi á íslandi þó það hafi oftar en tölu verði á komið að fjármálaráðherrann núverandi, Bjarni Benediktsson hafi orðið uppvís að ósannindum oftar en tölu verður á komið. Nú ber svo hins vegar við að á vef fjármálaráðuneytisins…
Category: Siðferði
Áramótaræða forsætisráðherra skrumskæling á raunveruleikanum í íslensku þjóðfélagi
Þó nokkuð margir af þeim sem hafa lesið eða hlustað á áramótaræðu Katrínar Jakobsdóttur hafa tjáð sig opinberlega um ræðuna og segja hana eins langt frá raunveruleika almennings og hægt sé að komast. Helst sé þarna um að ræða lýsingu á einhverjum hliðstæðum heimi, (parallel universe) sem annað hvort forsætisráðherra lifi í eða dreymi um…
Desemberuppbót öryrkjans og desemberuppót þingmannsins
Desemberuppbót á laun og bætur eru ætlaðar til að aðstoða fólk í jólamánuðinum til að létta sér lífið yfir jól og áramót en þar er gæðunum misskipt eins og venjulega því þeir sem lægstar hafa bætur almannatrygginga eða atvinnuleysisbætur fá lægstu upphæðina meðan þingmenn og ráðherrar graðka til sín upphæðum sem slaga hátt í, eða…
Tekjulægsta fólkið í landinu á sök á verðbólgunni og vaxtahækkunum
Það er alveg með ólíkindum að hlusta á fjármálaráðherra og Seðlabankastjóra sem og áhangendur þeirra að saka tekjulægsta fólkið í landinu, fólkið sem er vandræðum með að ná endum saman í hverjum mánuði, að það eigi sök á vaxtahækkunum Seðlabankans og hækkun verðbólgu. Svona málflutning stunda aðeins einstaklingar sem eru í engum tengslum við raunveruleika…
Ósannindamaðurinn Ásgeir Jónsson
Það ætti að kveikja öll viðvörunarljóst hjá almenningi í landinu, stjórnmálamönnum, fjölmiðlafólki og síðast en ekki síst ættu öll viðvörunarkerfi hjá alþjóða fjármálastofnunum að blikka viðvörunarljósum og flautur að gjalla með hávaða og látum þegar seðlabankastjóri þjóðríkis fer með staðlausa stafi og hreinar lygar í málflutningi sínum sem varðar ekki bara þjóðina sjálfa heldur líka…
Áhrif lyfjaleysis á einni viku
Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu hennar til að tala. Sjálf setti hún inn stöðufærslu á Facebook, (með aðstoð þar sem hún getur ekki skrifað sjálf) og deildi pistli okkar frá í gær þar…
Lyfjaskortur í landinu og engin ber ábyrgð
“Ríkisstjórnin er með allt niður um sig og réttast væri að hún segði af sér á stundinni. Það er lágmarkskrafa að við séum ekki að skaða fólk, fatlað fólk, börn og eldra fólk.” Það voru lokaorð Guðmundar Inga Kristinssonar þingmanns Flokks fólksins í liðnum Störf þingsins í dag. Viðvarandi skortur hefur verið á lyfjum undanfarna…
Ekkert samræmi í svörum Bjarna
22,5 prósenta hlutur úr Íslandsbanka var seldur í lokuðu útboði í lok mars, mikil umræða skapaðist í apríl með tilheyrandi mótmælum á Austurvelli, skýrsla var þá boðuð í júní, en hefur svo dregist fram í júlí, svo ágúst, svo september og nú segir Ríkisendurskoðun að gera megi ráð fyrir henni fyrir lok mánaðar. Skýringin sem…
Öryrki fékk tekjur upp á 10.500 krónur, skatturinn tók 2.200 restina hirti TR
Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá aukatekna en þegar upp var staðið hirti ríkið hverja einustu krónu af því. Skatturinn tók 2.200 krónur restina hirti TR í formi skerðingar. Þetta sýnir enn einu sinni hvað…
Fékk styrk til að jarða manninn sinn nú hirðir ríkið af henni húsaleigubæturnar í refsingarskyni
Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ekki af nema á örorkubótum. Kerfi sem er búið að gera þannig úr garði að ekki minnsti möguleiki er á því fyrir fólk að lifa af á þeim…