Fréttir

Stundum eru fréttir með þeim eindæmum uppsettar og framreiddar fyrir almenning að þær segja í raun minna en það sem þær eiga að gera og í einstaka tilfellum hefur það gerast að þeim er snúið svo á hvolf að þær segja allt annað en sannleikann.

Gleðilegt nýtt ár Fjölmiðlar

Gleðilegt nýtt ár

Simmi og Kata hvíslast á og hlæja undir skammarræðu Ingu Sæland. Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kos…
Könnun. Fréttir

Könnun.

Það hefur verið lítið um pistla hérna undanfarna mánuði og okkur langar að gera smá könnun á því hvort fólk hafi áhuga á að áframhald verði á reglulegum pistlum hér á vefnum. Endilega takið þátt hér a…