Öryrkjar fjölmenna í kröfugöngu fyrsta maí

Öryrkjar fjölmenna í kröfugöngu fyrsta maí

Skoðað: 454

Öryrkjabandalagið hefur sent frá sér tilkynningu vegna kröfugöngunnar þann fyrsta maí 2022 og við hér á Skandall.is hvetjum fólk til að mæta, taka þátt og vera sýnileg.

Fatlaðir eiga nefnilega fullann rétt á því að lifa mannsæmandi lífi rétt eins og aðrir en það er ekki þannig í dag.  Flestir þeir sem eru á bótum almannatrygginga eru neyddir til þess af stjórnvöldum að lifa á tekjum sem eru langt undir viðmiðum um mannsæmandi kjör og í raun undir þeim viðmiðum þar sem miðað er við fátækt og jafnvel sárafátækt.

Ráðafólkið í landinu veit þetta vel en því er alveg nákvæmlega sama og því verður fólk að reyna að standa saman í því að knýja á um bætt kjör en það gerist ekki með því að sitja heima og ætlast til þess að aðrir geri það fyrir það.

Mætum í fyrsta maí gönguna með góða skapið og gleðina en verðum hörð á kröfum okkar!

Hér er boðskapur frá Atla þór Þorvaldssyni sem við biðjum þig að hlusta á

Skoðað: 454

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka