Það ætti að kveikja öll viðvörunarljóst hjá almenningi í landinu, stjórnmálamönnum, fjölmiðlafólki og síðast en ekki síst ættu öll viðvörunarkerfi hjá alþjóða fjármálastofnunum að blikka viðvörunarljósum og flautur að gjalla með hávaða og látum þegar seðlabankastjóri þjóðríkis fer með staðlausa stafi og hreinar lygar í málflutningi sínum sem varðar ekki bara þjóðina sjálfa heldur líka…
Author: Jack
Könnun.
Það hefur verið lítið um pistla hérna undanfarna mánuði og okkur langar að gera smá könnun á því hvort fólk hafi áhuga á að áframhald verði á reglulegum pistlum hér á vefnum. Endilega takið þátt hér að neðan. Könnunin endar 31. okt næstkomandi.
Áhrif lyfjaleysis á einni viku
Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu hennar til að tala. Sjálf setti hún inn stöðufærslu á Facebook, (með aðstoð þar sem hún getur ekki skrifað sjálf) og deildi pistli okkar frá í gær þar…
Lyfjaskortur í landinu og engin ber ábyrgð
“Ríkisstjórnin er með allt niður um sig og réttast væri að hún segði af sér á stundinni. Það er lágmarkskrafa að við séum ekki að skaða fólk, fatlað fólk, börn og eldra fólk.” Það voru lokaorð Guðmundar Inga Kristinssonar þingmanns Flokks fólksins í liðnum Störf þingsins í dag. Viðvarandi skortur hefur verið á lyfjum undanfarna…
Ekkert samræmi í svörum Bjarna
22,5 prósenta hlutur úr Íslandsbanka var seldur í lokuðu útboði í lok mars, mikil umræða skapaðist í apríl með tilheyrandi mótmælum á Austurvelli, skýrsla var þá boðuð í júní, en hefur svo dregist fram í júlí, svo ágúst, svo september og nú segir Ríkisendurskoðun að gera megi ráð fyrir henni fyrir lok mánaðar. Skýringin sem…
Vinstri Græn, hræsnin og lífið í fílabeinsturninum
Flestir ef ekki allir flokkar sem bjóða fram í Íslenskum stjórnmálum reka stjórnmálaskóla þar sem grasrótinni og ungu fólki er innprentuð stefna flokksins og þar lærir það hvernig það á að koma fram og haga orðum sínum í ræðum og í riti en eins hvernig á að svara spurningum fólks og fjölmiðla án þess að…
Öryrkjar búsettir erlendis ekki búnir að fá uppgjör. Tryggingastofnun lýgur miskunnarlaust að fólki
Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er einfaldlega ekki satt því lífeyrisþegar sem eru búsettir erlendis hafa ekki fengið neitt uppgjör og fá ekkert greit þann fyrsta júní eins og fram kemur í frétt stofnunarinnar. Sá sem þetta…
Öryrki fékk tekjur upp á 10.500 krónur, skatturinn tók 2.200 restina hirti TR
Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá aukatekna en þegar upp var staðið hirti ríkið hverja einustu krónu af því. Skatturinn tók 2.200 krónur restina hirti TR í formi skerðingar. Þetta sýnir enn einu sinni hvað…
Fékk styrk til að jarða manninn sinn nú hirðir ríkið af henni húsaleigubæturnar í refsingarskyni
Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ekki af nema á örorkubótum. Kerfi sem er búið að gera þannig úr garði að ekki minnsti möguleiki er á því fyrir fólk að lifa af á þeim…
Neysluviðmið stjórnarráðsins ekki verið uppfærð síðan 2019
Hvað hafa vörur og þjónusta ásamt húsaleigu hækkað mikið síðan 2019, var spurning sem kastað var fram á samfélagsmiðlum og fólk hefur aðeins verið að velta því fyrir sér. Undirritaður fór á vef stjórnarráðsins því þar var sett upp reiknivél árið 2018 til að halda utan um kostnað fólks varðandi heimilshald og reksturs heimilis reyndar…