Yfirlýsing Forsætisráðuneytisins er uppspuni

Yfirlýsing Forsætisráðuneytisins er uppspuni

Skoðað: 3530

Lygi væri reyndar réttara orð um yfirlýsingu forsætisráðuneytisins um samstöðugönguna í París, því enginn fulltrúi frá Íslandi var skráður í gönguna.

Um þetta fjallar Þorfinnur Ómarsson sem búsettur er í Brussel í Harmageddon nú í morgunn, en hann gerði sér, eins og margir, ferð til Parísar síðastliðinn sunnudag til að taka þátt í samstöðugöngunni. Hann birti á Facebook-síðu sinni lista yfir öll þau þjóðlönd sem tóku þátt í atburðinum og þar er Ísland greinilega ekki á blaði.

Nánar má lesa um þetta með því að smella hérna og þar er einnig að finna myndir sem Þorfinnur deildi á facebooksíðu sinni af lista yfir þau lönd sem sendu fulltrúa.

Enn einu sinni er Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð og ráðuneyti hans orðið uppvíst ósannsögli og fara frjálslega með staðreyndir.

Skoðað: 3530

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka