Trúir fólk að þetta virki?

Skoðað: 4330

Töfralausnir sem “lækna” ýmsa kvilla á augabragði spretta upp reglulega.
Það nýjasta er hrotubaninn.
Hringur sem þú setur á litla fingur áður en þú ferð að sofa og Voila, þú hættir að hrjóta.

Mikið væri nú gaman að fá reynslusögur frá fólki sem hefur eytt peningum í þetta töfratæki.

Hrotubaninn.
Hrotubaninn.

Skoðað: 4330

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir