Allir sem eru búsettir erlendis og fá tekjur á íslandi þekkja það vel að fá ekki peningana sína frá íslandi fyrr en seint og um síðir í gegnum íslenska og erlenda bankakerfið. Þess vegna langar okkur …
Svo virðist sem fólk sé farið að gera góðverk í verslunum núna í desember en svo virðist sem einstaklingar séu ýmist að borga vörur fyrir fólk í verslunum eða lauma rauðu umslagi í innkaupakörfur þess…
Þetta var hálf þunn umræða þegar upp var staðið enda varla við öðru að búast enda langur vinnudagur á alþingi að baki þegar fyrsta umræða var tekin fyrir og þeir sem fylgdust með eða skoðuðu umræðurna…
Seinnipartinn í dag verður umræða á Alþingi þar sem rætt verður níunda mál á dagskrá um almannatryggingar, sértæk lagasetning sem færir fátækasta fólkinu á íslandi heilar 50 þúsund krónur skatta og sk…
Þann 20. nóvember síðastliðin birti stjórnarráðið á heimasíðu sinni frétt um viðspyrnu fyrir ísland, undir fyrirsögninni: "Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjöls…
Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
- Hann skrópar þegar tveir af fimm helst lögspekingum landsins mæta hjá nefndinni í málinu. - Hann skrópar þegar heilbrigðisráðneytið kemur til að útskýra sóttvarnaraðgerðir. - Hann skrópar í stað þes…
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Ása Lóa Þórsdóttir, skrifar formálsorð að stöðufærslu sem hún birtir við færslu Marínós G. Njálssonar og við gefum okkur góðfúslega leyfi til að birta hér að neðan. Að einn maður, Marinó G. Njálsson, …
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum í kjölfar upplýsinga um að LSH verði gert að spara 4,3 milljarða króna á næsta ári í rekstri sínum og veltir fólk því upp hvort það sé stefna Bjarna Benedi…