Titillinn segir í raun allt sem segja þarf þó sumir kunni vissulega að hvá við og spyrja hvað sé í gangi. Stutta svarið er að það er allt í gangi en langa svarið kallar á nokkuð lengri svör við ýmsu þ…
Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar. Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram…
Marigir eldri borgarar eru æfir yfir þeim fréttum að öryrkjar skuli fá viðbætur á jólabónus við desemberuppbótina meðan þeir sem komnir eru á ellilaun eru skildir eftir og fá ekki neitt. Þeir óska þó…
Stórfrétt að berast frá ÖBÍ rétt í þessu þar sem segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt á fundi sínum í morgun, 20. nóvember, aðgerðir til að koma til móts við örorkulífeyrisþega. Nú í desember verður g…
Í gær, 19. nóvember í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson spurði fjármálaráðherra hvernig stæði á því að lífeyrisþegar sem eru á lægstu bótum almannatrygginga fái…
Hagsmunasamtök heimilanna ítreka kröfu sína fyrir hönd heimilanna í landinu um að bankarnir taki á sig byrðarnar með öðrum í samfélaginu og benda á þá staðreynd að heimilin eiga inni hjá bönkunum allt…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…
Miðstjórn ASÍ samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 4. nóvember 2020. Tryggjum afkomuöryggi allra Miðstjórn Alþýðusambandsins styður kröfu Öryrkjabandalags Íslands um að endurhæfingar- og örork…
Man einhver eftir því fyrir rúmum þremur árum síðan þegar Katrín Jakobsdóttir stóð í pontu Alþingis og sagði hin fleygu orð; "Herra forseti. Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða…
Stundum biður Bjarni Ben um meira en hann ræður við og sé þetta rétt, að hann svari ekki tölvupóstum af því honum hentar það ekki þá er illa komið fyrir þjóðinni að hafa slíkan ræfil í þjónustu fólksi…