Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá aukatekna en þegar upp var staðið hirti ríkið hverja einustu krónu af því. Skatturinn tók 2.200 krónur restina hirti TR í formi skerðingar. Þetta sýnir enn einu sinni hvað…
Fékk styrk til að jarða manninn sinn nú hirðir ríkið af henni húsaleigubæturnar í refsingarskyni
Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ekki af nema á örorkubótum. Kerfi sem er búið að gera þannig úr garði að ekki minnsti möguleiki er á því fyrir fólk að lifa af á þeim…
Neysluviðmið stjórnarráðsins ekki verið uppfærð síðan 2019
Hvað hafa vörur og þjónusta ásamt húsaleigu hækkað mikið síðan 2019, var spurning sem kastað var fram á samfélagsmiðlum og fólk hefur aðeins verið að velta því fyrir sér. Undirritaður fór á vef stjórnarráðsins því þar var sett upp reiknivél árið 2018 til að halda utan um kostnað fólks varðandi heimilshald og reksturs heimilis reyndar…
Þegar Bjarni segir að það þurfi að bæta hag þeirra verst settu í þjóðfélaginu þá er ástæða fyrir fátæka að óttast
Aðhald í ríkisrekstri er öfulgasta vopnið gegn verðbólgu. Þessa setningu hefur fólk heyrt áratugum saman en samt æðir hún áfram eins og enginn sé morgundagurinn en staðnaðir og heimskir stjórnmálamenn halda áfram jarminu samt sem áður í stað þess að raunverulega finna út hvað það er sem veldur verðbólgunni. Einkaneysla fólks með ráðstöfunartekjur undir framfærsluviðmiðum,…
Öryrkjar fjölmenna í kröfugöngu fyrsta maí
Öryrkjabandalagið hefur sent frá sér tilkynningu vegna kröfugöngunnar þann fyrsta maí 2022 og við hér á Skandall.is hvetjum fólk til að mæta, taka þátt og vera sýnileg. Fatlaðir eiga nefnilega fullann rétt á því að lifa mannsæmandi lífi rétt eins og aðrir en það er ekki þannig í dag. Flestir þeir sem eru á bótum…
Ræða Steinunnar Ólínu á Austurvelli í dag
Kæru landar! Ríkisstjórn íslands eða öllu heldur þjófræðisstjórn Íslands nýtur nú lítilllar tiltrúar almennings. Enn eina ferðina hefur Bjarni Benediktsson tekið snúning á eigum almennings, gert ríkustu hagsmunaaðilum landsins persónulegan greiða í þeim tilgangi einum að tryggja stöðu sína sem fjárreiðubóndi Íslendinga. Þrátt fyrir vinsældahrap treystir hann ennþá engum betur en sjálfum sér. Það kemur…
Meinhornið: Framtíðarheimili Bjarna bófa og nánustu ættingja
Á meðfylgjandi mynd má sjá framtíðarheimili Bjarna bófa Benidiktssonar núverandi fjármálaráðherra og yfirmafíósa glæpaklíku stjórnmálaflokks sem við viljum síður nefna á nafn. Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð.
Bjarni neitar að taka ábyrgð á eigin gjörðum. Kennir Bankasýslunni um klúðrið og vill leggja hana niður en sitja sjálfur
Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með þeim farsa sem sala á hlut Íslandsbanka hefur orðið að eftir algjört klúður og lögbrot Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á sölunni, sölu ríkiseignar sem hann einn ber ábyrgð á. Núna reynir þessi bófi ásamt glæpanautum sínum, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Siguðrði Inga innviðaráðherra að fría sig ábyrgð á…
Hér eru nokkrir nýir eigendur Íslandsbanka
Hvernig er það með fólk svona almennt , er það alveg sátt við að vera í viðskiptum við banka þar sem eigendurnir hér að neðan eru með eftirfarandi viðskiptasögu? Einn er nýkominn af Kvíabryggju, dæmdur fyrir umboðssvik o.fl. Annar fékk átta mánaða dóm, einnig fyrir umboðssvik o.fl. Enn annar er með Interpol á hælunum, hann…
Ábyrgð ráðherra verður aldrei skoðuð
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata veltir upp tveim möguleikum varðandi söluna á Íslandsbanka og hver útkoman verður á rannsókn miðað við það sem þegar er komið í ljós. 1. Ríkisendurskoðun skilar svipuðu áliti og eftir síðustu bankasölu, “ekkert að neinu”. Ástæðan þar voru ekki nægar rannsóknarheimildir og umfang rannsóknar náði ekki til ámælisverðra þátta. Ég…