Síðast var það Húsavík, nú er það Akranes

Árið 2014 hætti útgerðarfélagið Vísir allri starfsemi á Húsavík og sagði upp því starfsfólki sem þar starfaði eða bauð því að flytjast hreppaflutningum suður til Grindavíkur.  Talsvert mikið var fjallað um þetta í fréttum eitthvað fram á árið 2015 en að lokum dó umræðan út og varla hefur heyrst múkk um þetta mál síðan þrátt …

Continue reading Síðast var það Húsavík, nú er það Akranes

Þingmenn, ráðherrar og almenningur níðast endalaust á lífeyrisþegum í orði og í gerðum

Þegar þingmenn og ráðherrar á íslandi taka einn þjóðfélagshóp fyrir og úthrópa þá sem honum tilheyra sem þjófa og bótasvikara og þess vegna þurfi að refsa þeim með þeim hætti að gera þeim ókleyft að komast af á þeim tekjum sem þeir fá skammtaðar af ríkisvaldinu, þá hlýtur það að setja stórt spurningarmerki þess efnis …

Continue reading Þingmenn, ráðherrar og almenningur níðast endalaust á lífeyrisþegum í orði og í gerðum

4,7 milljörðum forgangsraðað í einum hvelli

Það hefur verið magnað að fylgjast með umræðum á alþingi undanfarna mánuði þegar ekki eru tl peningar í velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, menntakerfið eða aðrar grunnstoðir samfélagsins en það er ekkert mál að búa til og að afgreiða í hvelli tæpa fimm milljarða úr ríkissjóði í þá botnlausu hít sem Vaðlaheiðargöngin eru án þess að alþingi taki …

Continue reading 4,7 milljörðum forgangsraðað í einum hvelli

Ræstitæknar með betri laun en hópferðabílstjórar

Á meðfylgjandi mynd sem birt var á fésbókarhópnum “Rútu og hópferðabirfreiðaáhugamenn” koma fram talsvert athyglisverðar upplýsingar. Þegar rýnt er í myndina og skoðaðar launatöflur fyrir hópferðabílstjóra annarsvegar og ræstitækni hins vegar, þá sést að byrjunarlaun ræstitækna við 20 ára aldur eru 1.780,86 krónur á tíman en hins vegar eru hópferðabílstjórar aðeins með í byrjunarlaun við …

Continue reading Ræstitæknar með betri laun en hópferðabílstjórar

Enn einn örflokkurinn stofnaður.  Sósíalistar styrkja bara stöðu Sjálfstæðisflokksins

Gunnar Smári Egilsson varla búinn að droppa Fréttatímanum á mjög svo vafasaman hátt þegar hann er búinn að stofna stjórnmálaflokk til höfuðs Íhaldinu í landinu. Á síðu hins nýstofnaða stjórnmálaflokks kemur fram að fyrstu baráttumál hans verði þessi:  Mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn, hvort sem þeir eru launamenn, atvinnulausir, lífeyrisþegar, námsmenn eða heimavinnandi.  Aðgengi án …

Continue reading Enn einn örflokkurinn stofnaður. Sósíalistar styrkja bara stöðu Sjálfstæðisflokksins

Gjammandi Ásmundur bakkar upp lygar Bjarna Ben

Þægur hundsrakki geltir þegar honum er sagt að gera það og geltir þá takt við eiganda sinn. Þannig er Ásmundi Friðrikssyni best lýst þegar hann í viðtali við Reykjanes en Eyjan birtir úrdrátt úr greininni þar sem hann lýsir því, fjálglega, hvernig ríkisstjórnin ætlar að bæta hag aldraðra á næstu árum. Samkvæmt 5 ára ríkisfjármálaáætlun …

Continue reading Gjammandi Ásmundur bakkar upp lygar Bjarna Ben

Þrír þingmenn mættu í bíó, sextíu sátu heima og boruðu í nefið á sér eins og þeim kæmi þetta ekki við

Pepparar buðu þingmönnum og ráðherrum í bíó í gærkvöldi ásamt pallborðsumræðum eftir sýningu þar sem myndin og efni hennar var rætt.  Myndin sem um ræðir heitir I Daniel Blake og fjallar um Daniel Blake sem er 59 ára gamall smiður sem er nýbúinn að fá hjartaáfall. Læknirinn hans segir honum að hann megi ekki vinna …

Continue reading Þrír þingmenn mættu í bíó, sextíu sátu heima og boruðu í nefið á sér eins og þeim kæmi þetta ekki við