Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fjölmiðlar
1
jan
2023
Simmi og Kata hvíslast á og hlæja undir skammarræðu Ingu Sæland. Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kos…
Fréttir
24
des
2022
En þó ekki öllum. Sumir eru nefnilega því marki brenndir að þeir eiga ekkert gott skilið miðað við hvernig þeir haga sér og koma fram við annað fólk og þá sérstaklega fyrir hátíðarnar. Einstaklingar …
Á Akranesi er Bæjarstjórn sem þykist vita meira en aðrir og ákveður allt eða margt á lokuðum fundum. En málið er það að þeir geta ekki vitað allt einns og þeir halda. Nefnum eitt dæmi með vinnustaðinn…
Fréttir
1
des
2022
Tryggingastofnun Ríkisins. Sú leiðinlega málvenja hjá starfsfólki Tryggingastofnunar ríkisinis að kalla skjólstæðinga stofnunarinar "viðskiptavini" er orðin ansi hvimleið og finnst mörgum þeirra sem u…
Fátækt
27
nóv
2022
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna bófa.Mynd: Gunnar Karlsson Desemberuppbót á laun og bætur eru ætlaðar til að aðstoða fólk í jólam…
Fréttir
25
nóv
2022
Hinn takmarkaði heimur Bjarna Benediktssonar.MYND: Gunnar Karlsson. Það er alveg með ólíkindum að hlusta á fjármálaráðherra og Seðlabankastjóra sem og áhangendur þeirra að saka tekjulægsta fólkið í la…
Fréttir
2
nóv
2022
Myndinni var stolið af vefnum til að sýna almenningi raunverulegt andlit siðblinds drullusokks.Leggið þetta andlit á minnið. "Hvern virkan dag í hverjum mánuði allt árið þénar Halldór Benjamín Þorberg…
Fátækt
31
okt
2022
Ísland í dag. Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna b…
Fréttir
20
okt
2022
Öryrkjar þessa lands og fatlaðir eru upp á guð og lukkuna komin þegar kemur að því að draga fram lífið á þessu vindbarða eldfjallaskeri úti í norðuríshafi sem við köllum heimili okkar.Einhvernveginn v…
Fréttir
19
okt
2022
MYND: Gunnar Karlsson. Það ætti að kveikja öll viðvörunarljóst hjá almenningi í landinu, stjórnmálamönnum, fjölmiðlafólki og síðast en ekki síst ættu öll viðvörunarkerfi hjá alþjóða fjármálastofnunum …