Troðin Austurvöllur af fólki

Troðin Austurvöllur af fólki

Skoðað: 1250

Vel hefur gengið að hvetja fólk til að mæta á Austurvöll í dag, um það vitna myndir sem fólk hefur tekið og deilt á samfélagsmiðlum frá því dagskrá hófst þar klukkan tvö í dag.

Fróðlegt verður svo að sjá hvað lögreglan telur að margir hafi verið þegar mest var því oftar en ekki hefur hún, því miður, vantalið eða dregið úr því eins margir hafi verið á vellinum en raunin hefur verið.

Myndir hér að neðan af samfélagsmiðlum.

Bára Halldórs var á svæðinu með upptökutæki og deildi nokkrum vel völdum upptökum með okkur.

Skiltakarlarnir mættu og buðu upp á skilti.

Og þeir tóku líka nokkrar myndir og deildu með okkur.

Alexandra tók nokkrar myndir og deildi á Facebook.

Haukur Már Haraldsson og Hallgrímur Helgason sáu sér fært að mæta á mótmælin.

Dagskráin er enn í gangi og stendur til klukkan 17.00 fyrir þá sem vilja kíkja, sýna sig og sjá aðra ásamt því að ræða landsins gagn og nauðsynjar.

Skoðað: 1250

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka