það eru komin rúm ellefu ár síðan það var skrifuð nokkuð góð samantekt af óréttlinu sem skellt var á öryrkja og aldraða í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Marínó G. Njálsson skrifaði um á s…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
Skjaldborgin um dómsmálaráðherra.Samsett mynd: Björn Birgisson. Fólk hlýtur að velta því fyrir sér, í ljósi þess að vantrauststillaga á dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson, var felld á Alþingi síðastliði…
Fyrsti dagurinn í læknanáminu. Íslenska heilbrigðiskerfið er algjörlega hrunið vegna vanrækslu stjórnvalda og fjársveltis sem hefur orðið til þess að það er orðið lífshættulegt að veikjast á íslandi í…
Aldrei hafa fleiri þurft að leita sér hjálpar fyrir jólin '22 en áður vegna fátæktar. Um áramótin hækkuðu bætur almannatrygginga um 7,4% sem er ekki mikið þegar krónur og aurar eru reiknaðar út úr því…
Simmi og Kata hvíslast á og hlæja undir skammarræðu Ingu Sæland. Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kos…
En þó ekki öllum. Sumir eru nefnilega því marki brenndir að þeir eiga ekkert gott skilið miðað við hvernig þeir haga sér og koma fram við annað fólk og þá sérstaklega fyrir hátíðarnar. Einstaklingar …
Hinn takmarkaði heimur Bjarna Benediktssonar.MYND: Gunnar Karlsson. Það er alveg með ólíkindum að hlusta á fjármálaráðherra og Seðlabankastjóra sem og áhangendur þeirra að saka tekjulægsta fólkið í la…
Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu he…