Sorglegt en satt. Að gefnu tilefni er vert að minna á þá staðreynd, að Bjarni Benediktsson ER fjármálaráðherra og ábyrgðarmaður sölu á eignarhluta almennings í Íslandsbanka. Ekki bankasýslan eða fjár…
Í dag, laugardaginn 9. apríl klukkan tvö hefur verið boðað til mótmæla fyrir framan tómt alþingishúsið við Austurvöll enda Alþingi komið í páskafrí og kemur ekki aftur saman fyrir en eftir þrjár vikur…
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast fréttir af því hvernig bótakerfi almannatrygginga er notað til að stela og ræna þeim litlu bótum, styrkjum og öðru sem öryrkjar og aldraðir fá ofan á þær lúsarb…
Tryggingastofnun Ríkisins. Reiknivél Tryggingastofnunar Ríkisins er furðulegt fyrirbæri og verður hreinlega að segjast eins og er að það er ekkert samræmi milli þeirra niðurstaðna sem þar fást og svo …
Seinnipartinn í dag verður umræða á Alþingi þar sem rætt verður níunda mál á dagskrá um almannatryggingar, sértæk lagasetning sem færir fátækasta fólkinu á íslandi heilar 50 þúsund krónur skatta og sk…
Þann 20. nóvember síðastliðin birti stjórnarráðið á heimasíðu sinni frétt um viðspyrnu fyrir ísland, undir fyrirsögninni: "Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjöls…
Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum í kjölfar upplýsinga um að LSH verði gert að spara 4,3 milljarða króna á næsta ári í rekstri sínum og veltir fólk því upp hvort það sé stefna Bjarna Benedi…
Titillinn segir í raun allt sem segja þarf þó sumir kunni vissulega að hvá við og spyrja hvað sé í gangi. Stutta svarið er að það er allt í gangi en langa svarið kallar á nokkuð lengri svör við ýmsu þ…