Sex daga hungurganga

Sex daga hungurganga

Skoðað: 1667

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, munu mæta í Hungurvökuna laugardaginn 23. febrúar klukka tvö á Austurvelli og ræða stöðu þess fólks sem fær svo lág laun og svo lágan lífeyri að þann dag hafa þau stigið yfir hungurmörkin þennan mánuðinn; eiga ekkert eftir þegar þau eru búin að borga skatta, gjöld, húsaleigu og framfærslu fyrri hluta mánaðarins. Fram undan er hungurganga í sex daga fram að mánaðamótum.

Skandall.is hvetur alla öryrkja, aldraða og láglaunafólk sem hefur tök á að mæta á þennan viðburð, helst alla dagana og sýna samstöðu til knýja stjórnvöld til að láta af þeirri sveltistefnu gagnvart öldruðu og veiku fólki á íslandi sem stunduð hefur verið allt frá hruni.

 

Skoðað: 1667

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka