Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
19
okt
2022
Það hefur verið lítið um pistla hérna undanfarna mánuði og okkur langar að gera smá könnun á því hvort fólk hafi áhuga á að áframhald verði á reglulegum pistlum hér á vefnum. Endilega takið þátt hér a…
Fréttir
30
sep
2022
Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu he…
Fréttir
29
sep
2022
"Ríkisstjórnin er með allt niður um sig og réttast væri að hún segði af sér á stundinni. Það er lágmarkskrafa að við séum ekki að skaða fólk, fatlað fólk, börn og eldra fólk." Það voru lokaorð Guðmu…
Siðferði
12
sep
2022
Skilaboð til þjóðarinar frá Bjarna Ben. 22,5 prósenta hlutur úr Íslandsbanka var seldur í lokuðu útboði í lok mars, mikil umræða skapaðist í apríl með tilheyrandi mótmælum á Austurvelli, skýrsla var þ…
Fátækt
9
sep
2022
Guðmundir Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra. Flestir ef ekki allir flokkar sem bjóða fram í Íslenskum stjórnmálum reka stjórnmálaskóla þar sem grasrótinni og ungu fólki er innprentuð stefna flokksi…
Fréttir
22
maí
2022
Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá a…
Fátækt
19
maí
2022
Fækka skal öryrkjum með öllum ráðum. Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ek…
Fréttir
1
maí
2022
Reiknivélin hefur ekki verið uppfærð síðan 2019. Hvað hafa vörur og þjónusta ásamt húsaleigu hækkað mikið síðan 2019, var spurning sem kastað var fram á samfélagsmiðlum og fólk hefur aðeins verið að v…
Fátækt
1
maí
2022
Ísland í dag. Aðhald í ríkisrekstri er öfulgasta vopnið gegn verðbólgu. Þessa setningu hefur fólk heyrt áratugum saman en samt æðir hún áfram eins og enginn sé morgundagurinn en staðnaðir og heimskir …