Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Fátækt
1
apr
2023
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
Fréttir
1
apr
2023
Skjaldborgin um dómsmálaráðherra.Samsett mynd: Björn Birgisson. Fólk hlýtur að velta því fyrir sér, í ljósi þess að vantrauststillaga á dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson, var felld á Alþingi síðastliði…
Fjölmiðlar
1
apr
2023
Fréttablaðið lagt niður Þó legið hefi fyrir í hartnær tvö ár að Fréttablaðið væri á barmi gjaldþrots og stöðugur taprekstur á miðlinum þá kom það eins og þruma úr heiðskýru lofti þegar tilkynnt var í …
Stjórnmál
30
mar
2023
Einhliða ákvörðun dómsmálaráðherra að vopna lögregluna án aðkomu alþingis.MYND: Gunnar Karlsson. Það er nokkuð ljóst að Katrín Jakobsdóttir og þingflokkur Vinstri Grænna er í gífurlegri klemmu vegna v…
Fyrsti dagurinn í læknanáminu. Íslenska heilbrigðiskerfið er algjörlega hrunið vegna vanrækslu stjórnvalda og fjársveltis sem hefur orðið til þess að það er orðið lífshættulegt að veikjast á íslandi í…
Daníel. Málefni Fjöliðjunar á Akranesi virðast standa í stað inni í Bæjarstjórn Akraness og virðist sem það verði gerðar þær breytingar sem starfsfólk Fjöliðjunar sem starfsfólk hennar fór fram á, í m…
Fréttir
7
jan
2023
Stefán Ólafsson Hagfræðingur. Það hefur ekki verið til siðs að ráðuneyti á íslandi hreinlega ljúgi upp í opið geðið á almenningi á íslandi þó það hafi oftar en tölu verði á komið að fjármálaráðherrann…
Ræðan sem skilaði Kötu á stól forsætis en síðan hafa kjör ífeyrisþega bara versnað. Þó nokkuð margir af þeim sem hafa lesið eða hlustað á áramótaræðu Katrínar Jakobsdóttur hafa tjáð sig opinberlega um…
Fátækt
2
jan
2023
Aldrei hafa fleiri þurft að leita sér hjálpar fyrir jólin '22 en áður vegna fátæktar. Um áramótin hækkuðu bætur almannatrygginga um 7,4% sem er ekki mikið þegar krónur og aurar eru reiknaðar út úr því…