Skandall

Sannleikurinn er sagna bestur

Efnisorð: Sjálfstæðisflokkurinn

Gulu vestin á leið til Íslands og útskýrð

Í myndbandinu hér að neðan útskýrir franskur ríkisborgari, Roman Light hvað gulu vestin þýða og hvað þau eiga að tákna. Rétt er samt að vara við myndbrotum í myndbandinu þar sem franska lögreglan gengur í skrokk á varnarlausu fólki, stundum margir saman með kylfur að vopni, beitir táragasi og gúmmíkúlum og ræðst jafnvel á aldrað […]

Ég fer alltaf út bakdyramegin útaf svona hyski

Staðsetningin er Sýslumannsembætti á ónefndum stað. Kona á miðjum aldri er að skila inn dánarvottorði eiginmanns síns ásamt föður sínum en þar sem hún höndlar ekki álagið fer hún út að reykja.  Þegar hún stendur þar ásamt annari konu sem þar var koma út þrír fullorðnir og eitt barn en ein af þeim fullorðnu reynist […]

Viðreisn ER hækja Sjálfstæðisflokksins

Snemma í september gengu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson á fund Bjarna Benediktssonar og tilkynntu honum þá ákvörðun sína að ganga til liðs við Viðreisn í komandi kosningum.  Þau segja bæði að þetta sé ekki áfellisdómur yfir Sjálfstæðisflokknum eða klofning frá honum heldur sé þetta gert til að finna nýjan farveg fyrir frjálslyndu öflin […]

Skandall © 2017
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka