Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Í gær, 19. nóvember í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson spurði fjármálaráðherra hvernig stæði á því að lífeyrisþegar sem eru á lægstu bótum almannatrygginga fái…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…
Það var hreint ótrúlegt og skelfilegt að hlusta á tillögur ríkisstjórnarinar á dögunum þar sem lagt var til að létta á fyrirtækjum landsins með því að afnema gjöld og skatta sem lögð eru á þau svo þau…
Það væri ráð fyrir fólk að hlusta á þau svör sem Guðmundur Ingi Kristinsson fær frá Ásmundir Einari Daðasyni félagsmálaráherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 12. mars því ráðherra virðist vera á…
Alltaf er allt við það sama hjá Tryggingastofnun Ríkisins þegar kemur að "þjónustu" þessa fyrirbæris við "skjólstæðinga" þess. Lífeyrisþegar sem búsettir eru erlendis eru krafðir um heimilisfang þar …
Árið byrjar vel hjá öryrkjum og eldri borgurum á íslandi því enn er margt fólk ekki farið að fá greiddar bætur frá almannatryggingum þennan fyrsta dag ársins og þó liðið vel fram á daginn þó einhverji…
Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…