það eru komin rúm ellefu ár síðan það var skrifuð nokkuð góð samantekt af óréttlinu sem skellt var á öryrkja og aldraða í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Marínó G. Njálsson skrifaði um á s…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Aldrei hafa fleiri þurft að leita sér hjálpar fyrir jólin '22 en áður vegna fátæktar. Um áramótin hækkuðu bætur almannatrygginga um 7,4% sem er ekki mikið þegar krónur og aurar eru reiknaðar út úr því…
Tryggingastofnun Ríkisins. Sú leiðinlega málvenja hjá starfsfólki Tryggingastofnunar ríkisinis að kalla skjólstæðinga stofnunarinar "viðskiptavini" er orðin ansi hvimleið og finnst mörgum þeirra sem u…
Ísland í dag. Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna b…
Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá a…
Fækka skal öryrkjum með öllum ráðum. Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ek…
Reiknivélin hefur ekki verið uppfærð síðan 2019. Hvað hafa vörur og þjónusta ásamt húsaleigu hækkað mikið síðan 2019, var spurning sem kastað var fram á samfélagsmiðlum og fólk hefur aðeins verið að v…
Tryggingastofnun Ríkisins. Reiknivél Tryggingastofnunar Ríkisins er furðulegt fyrirbæri og verður hreinlega að segjast eins og er að það er ekkert samræmi milli þeirra niðurstaðna sem þar fást og svo …