það eru komin rúm ellefu ár síðan það var skrifuð nokkuð góð samantekt af óréttlinu sem skellt var á öryrkja og aldraða í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Marínó G. Njálsson skrifaði um á s…
Græjan sem allir hafa beðið eftir. Það er alltaf gleðiefni þegar kemur fram ný tækni sem auðveldar hreyfihömluðum lífið og að komast um sem frjálsastir ferða sinna. Við höfum ekki verið nógu dugleg h…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
Daníel. Málefni Fjöliðjunar á Akranesi virðast standa í stað inni í Bæjarstjórn Akraness og virðist sem það verði gerðar þær breytingar sem starfsfólk Fjöliðjunar sem starfsfólk hennar fór fram á, í m…
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna bófa.Mynd: Gunnar Karlsson Desemberuppbót á laun og bætur eru ætlaðar til að aðstoða fólk í jólam…
Ísland í dag. Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna b…
Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu he…
"Ríkisstjórnin er með allt niður um sig og réttast væri að hún segði af sér á stundinni. Það er lágmarkskrafa að við séum ekki að skaða fólk, fatlað fólk, börn og eldra fólk." Það voru lokaorð Guðmu…
Guðmundir Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra. Flestir ef ekki allir flokkar sem bjóða fram í Íslenskum stjórnmálum reka stjórnmálaskóla þar sem grasrótinni og ungu fólki er innprentuð stefna flokksi…