Haukur Örn Birgisson, hæstaréttarlögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni, skrifaði pistil í Morgunblaðið, sem dreift var ókeypis í nánast öll hús í landinu í gær þar sem nú er í gangi fjölmiðlakönnun, þar sem hann fer ófögrum og í flestum, ef ekki öllum tilfellum orðum út útvegsstefnu Pírata. Fyrsta rangfærslan hjá honum er sú, að hann segir…
Okurvaxtastefna bankamafíunar skila ofsagróða
Arion banki birti í dag árshlutauppgjör sitt, en áður höfðu Íslandsbanki og Landsbankinn birt sínar tölur. Arion banki hagnaðist á þessum ársfjórðungi um 19,3 milljarða og jókst hagnaðurinn um 10% frá sama tíma í fyrra þegar hann var 17,4 milljarðar. Hagnaður Íslandsbanka á fyrri árshluta þessa árs nam 10,8 milljörðum og lækkaði um rúmlega 26%…
Skólabókardæmi um siðblindu og spillingu
„Nei, nei, nei. Biddu fyrir þér það var ekkert slíkt þarna á ferðinni,“ segir Bergur Elías Ágústsson, fyrrverandi bæjarstjóri Norðurþings, aðspurður hvort honum hafi verið lofað starfi hjá þýska fyrirtækinu PCC þegar hann var bæjarstjóri og barðist fyrir því að kísilver fyrirtækisins yrði reist á Bakka. Bergur Elías Ágústsson, fyrrum sveitarstjóri Norðurþings, fékk fína vinnu…
Vigdís Hauks fer enn rangt með staðreyndir vísvitandi
Vigdísi Hauksdóttur þekkja allir, rangfærslur hennar, ambögur og öfugmæli sem hún gubbar út úr sér af sinni alkunnu heimsku án þess að hafa rænu á því að skammast sín fyrir það. Nú ber nýrra við því í útvarspsfréttum þann 24. ágúst fór hún með svo margar staðreyndavillur að fólk hefur hreinlega setið gapandi þangað til…
Svindl dagsins
Svínarí hjá versluninni The Pier. Þeir hefðu betur tekið gamla verðmiðann af áður en þeir reyndu að svindla á viðskiptavinunum.
PENNAR ÓSKAST!
Ertu sæmilega ritfær og fylgist með því sem er að gerast í þjóðmálunum? Finnst þér vöntun á umræðu og umfjöllun um málefni sem hægt er að flokka sem skandala? Ef svo er, þá hafðu samband á facebook eða sendu okkur póst.
Bjarni Ben fær reglulega “fokkjú” fingurinn. Skilur ekkert í því
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var tekinn í bakaríið í morgunn af þeim Rúnari Frey Gíslasyni og Loga Bergmann Eiðssyni sem stjórna þættinum á Bylgjunni. Þar sagðist Bjarni ekki skilja hvað fólki gengi til að senda honum puttann með þessum hætti en hann þurfti á tímabili stuttu eftir síðustu þingkosningar að þola ítrekuð „fokk-jú“…
Að hengja bakara fyrir smið
Þegar fylgst er með fréttum þessa dagana um verkföll og kjarasamninga þá hlýtur fólk ósjálfrátt að velta fyrir sér hver það er sem ber ábyrgð á verkfalli ákveðina hópa í samfélaginu. Er það fólkið sem er farið í verkfall eða er á leiðinni í verkfall til að þrýsta á kröfur um hækkun launa sinna eða…
Aðgerðir stjórnvalda til að “liðka” fyrir kjarasamningum, lækka skatta á þá hæstlaunuðu
Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðis fer enn á kostum í því að leiðrétta kjör og jöfnuð í landinu með nýjasta útspili sínu til að “liðka” fyrir samningum í þeim kjaradeilum sem lægst launuðu hóparnir standa í við vinnuveitendur því nú bjóða þeir skattalækkunn og hækkunn persónuafsláttar og auk heldur vilja þeir fækka skattþrepunum úr þrem í…
Enn ein lygin rekin ofan í Sigmund og Guðlaug vegna ummæla þeirra
Það er alltaf jafn furðulegt og sorglegt þegar þingmenn og ráðherrar reyna að ljúga sig út úr þeirr klípu sem þeir koma sér í og setja sig þar með í enn verri stöðu en þeir eru fyrir. Gott dæmi um þetta eru þeir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þegar þeir segja ísland ekki…