Mjólkursamsalan mælir rangt

Mjólkursamsalan mælir rangt

Skoðað: 2834

MS svínar á neytendum.
MS svínar á neytendum.

Enn einu sinni kemst upp um svínarí Mjólkursamsölunar vegna árverkni neytenda.
250 ml rjómapeli inniheldur aðeins 200 ml.

,,Við vorum að elda pasta heima og helltum rjómanum í mæliglas. Þannig tókum við eftir þessu,” segir Hilmar Davíð Hilmarsson sem varð skiljanlega agndofa þegar hann áttaði sig á því að 250 ml rjómapeli frá Mjólkursamsölunni innihélt aðeins 200 ml af rjóma.

Hilmar setti þessa mynd á samfélagsmiðilinn Facebook með skilaboðunum: ,,Held að mjólkursamsalan sé ekki alveg með þetta á hreinu.”

Mynd og texta er stolið af Fréttanetinu.

Hvetjum fólk til að vera á varðbergi gagnvart fyrirtækjum sem gera í því að svindla á fólki með rangri vikt en ábendingar má líka senda á okkur í tölvupósti.

Skoðað: 2834

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka