Fasistar í sendiráði Bandaríkjana á Íslandi og íslenska löggan spilar með þeim
Skoðað: 3579
Snorri Þór Tryggvason, ljósmyndari hjá Borgarmynd setti inn stöðufærslu í dag ásamt mynd af sendiráði Bandríkjana þar sem hann gagnrýnir harðlega framkomu starfsmanna þar og öryggisvarða við nágrana sína á Laufásveginn í Reykjavík.
Þar segir hann meðal annars:
This little America in my neighborhood disgusts me. The embadsy has bought up houses all around it, keeps them empty and slaps a bunch of cameras on them. What disgusts me even more that when i walk home from my car, where I shot the photo, they actually send out a security guard to interrogate me. Get the fuck out of my otherwise peaceful neighborhood.
Eða á íslensku: Þessi litla Ameríka í hverfinu mínu fyllir mig ógeði. Sendiráðið hefur keypt upp öll hús í nágreni við sig og lætur þau standa auð en hleður á þau eftirlitsmyndavélum. Það sem fyllir mig enn meiri viðbjóði á þeim er þegar ég geng heim til mín frá bílnum, þar sem ég stóð og tók þessa mynd þá sendu þeir öryggisverði út til að yfirheyra mig. Drullið ykkur burt úr friðsæla hverfinu mínu.
Miklar umræður hafa spunnist í kringum myndina og má lesa þær með því að smella hérna.
Fasistar hafa einhvern veginn þá tilhneygingu að líta á alla, sérstaklega heiðvirða borgara sem hryðjuverkamenn og sannast það ágætlega á þessari hegðun öryggisvarða Bandaríska sendiráðsins sem hika ekki við að ráðast að íbúum í hverfinu með hótunum og ógnunum fyrir það eitt að taka myndir.
Og meira gekk á þegar Snorri fór út aftur, þá réðust öryggisverðirnir aftur að honum þegar hann tók myndir og heimtuðu útskýringar á því hvers vegna hann væri að því.
Ok, now I’m angry! I went out again, security came up to me, i refused to tell them why i was standing there taking photos, next thing i know there are two police officers and two SWAT team members standing behind me! I was forced to tell my name. or i would get arrested. Can they really do that?
I denied a few times, didnt help much to have two swat team members with guns standing all around me.
Lögregla og sérsveitin?
Er ekki allt í lagi með þetta paranojaða lið?
Kanski fólk fari að skilja núna af hverju íslenska löggan hagar sér eins og hún gerir?
Þeir læra þetta af Ameríkanafíflunum.
Skoðað: 3579