Hitið upp með sprittkertum

Skoðað: 2251

Það er búið að vera rafmagnslaust víða síðasta sólarhringin og enn rafmagnslaust á mörgum stöðum og gæti orðið talsverð bið eftir að rafmagn komist á að nýju.
Þeir sem hita húsin með rafmagni eru verst settir því þeir verða bara að biða eftir að straumur komist á en í neyð er hægt að bjarga sér með sprittkertum, blómapottum úr leir eða bollastellinu.

Myndbandið hér að neðan útskýrir það ágætlega en þetta er bara ein aðferð af mörgum.

Sumir vilja svo hafa hlutina svolítið “fancy”.

Skoðað: 2251

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir