Fjórða áfanga frestað vegna veðurs!

Fjórða áfanga frestað vegna veðurs!

Skoðað: 1377

Það tekur á að rúlla sér í hjólastól.

Því miður verður að fresta fjórða áfanga hjólastólarallýsins sem vera átti í kvöld vegna slæmrar veðurspár á svæðinu og miklum mót og hliðarvindi.
Reynt verður því að fara af stað á morgun en nánar um það siðar.

Þetta gefur í það minnsta þeim sem eru á hjólastólunum færi á að hvílast aðeins betur enda verður kaflinn sem farinn verður á morgun frekar erfiður eins og kemur fram í fyrri pistli þar sem landslag er hæðótt og erfitt yfirferðar.

Hér er stutt útskýring frá Maríönnu um frestunina.

Skoðað: 1377

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka