Af og til spretta upp umræður á samfélagsmiðlum vegna skerðinga almannatrygginga á bótum öryrkja og furða sumir sig á því að frítekjumarkið sem er í dag um 200. þúsnd krónur á mánuði skuli skerða bætu…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Tryggingastofnun Ríkisins. Sú leiðinlega málvenja hjá starfsfólki Tryggingastofnunar ríkisinis að kalla skjólstæðinga stofnunarinar "viðskiptavini" er orðin ansi hvimleið og finnst mörgum þeirra sem u…
Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…
Fækka skal öryrkjum með öllum ráðum. Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ek…
Þetta var hálf þunn umræða þegar upp var staðið enda varla við öðru að búast enda langur vinnudagur á alþingi að baki þegar fyrsta umræða var tekin fyrir og þeir sem fylgdust með eða skoðuðu umræðurna…
Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
Það væri ráð fyrir fólk að hlusta á þau svör sem Guðmundur Ingi Kristinsson fær frá Ásmundir Einari Daðasyni félagsmálaráherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 12. mars því ráðherra virðist vera á…
Alltaf er allt við það sama hjá Tryggingastofnun Ríkisins þegar kemur að "þjónustu" þessa fyrirbæris við "skjólstæðinga" þess. Lífeyrisþegar sem búsettir eru erlendis eru krafðir um heimilisfang þar …
Árið byrjar vel hjá öryrkjum og eldri borgurum á íslandi því enn er margt fólk ekki farið að fá greiddar bætur frá almannatryggingum þennan fyrsta dag ársins og þó liðið vel fram á daginn þó einhverji…