það eru komin rúm ellefu ár síðan það var skrifuð nokkuð góð samantekt af óréttlinu sem skellt var á öryrkja og aldraða í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Marínó G. Njálsson skrifaði um á s…
Af og til spretta upp umræður á samfélagsmiðlum vegna skerðinga almannatrygginga á bótum öryrkja og furða sumir sig á því að frítekjumarkið sem er í dag um 200. þúsnd krónur á mánuði skuli skerða bætu…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
Ræðan sem skilaði Kötu á stól forsætis en síðan hafa kjör ífeyrisþega bara versnað. Þó nokkuð margir af þeim sem hafa lesið eða hlustað á áramótaræðu Katrínar Jakobsdóttur hafa tjáð sig opinberlega um…
Aldrei hafa fleiri þurft að leita sér hjálpar fyrir jólin '22 en áður vegna fátæktar. Um áramótin hækkuðu bætur almannatrygginga um 7,4% sem er ekki mikið þegar krónur og aurar eru reiknaðar út úr því…
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna bófa.Mynd: Gunnar Karlsson Desemberuppbót á laun og bætur eru ætlaðar til að aðstoða fólk í jólam…
Ísland í dag. Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna b…
Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir Í þessari grein fylgja þrjár hljóðskrár sem við hvetjum fólk til að husta á þar sem heyra má hvernig lyfjaleysið hjá Maríönnu Vilbergs Hafsteinsdóttur fer með getu he…
Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…