Bjarni, Katrín og Svandís þrjóskast við að laga kjör kvennastétta

Bjarni, Katrín og Svandís þrjóskast við að laga kjör kvennastétta

Skoðað: 1951

Skjáskot af google

Bjarni Benediktsson þú átt fjögur börn.
Svandís Svavarsdóttir þú átt fjögur börn.
Katrín Jakobsdóttir þú átt þrjú börn.

Þegar þessi 11 börn ykkar komu í heiminn, tókuð þið sjálf á móti þeim eða nutuð þið þeirra forréttinda, (sem fólk viðsvegar í heiminum býr ekki við), að þaulreyndar, velmenntaðar ljósmæður, yfirvegaðar og hlýlegar í fasi stóðu vaktina og hjálpuðu börnunum ykkar í heiminn?

Fannst ykkur þeirra þáttaka í þessum merkisviðburðum í lífi ykkar svo ómerkileg, óþörf jafnvel að ykkur finnst í alvöru frekt af þeim að vilja fá laun fyrir sem endurspegla mikilvægi þeirra og sérkunnáttu?
Svona i alvöru talað.  Hver djöfullinn er eiginlega að ykkur að geta ekki séð sóma ykkar í því að sýna þessum konum þá sjalfsögðu virðingu sem þær eiga skilið?
Skammist ykkar.

Skoðað: 1951

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka