Annar hluti hjólastólarallýsins

Annar hluti hjólastólarallýsins

Skoðað: 1070

Maríanna Vilbergs.

Talsverð seinkunn varð á að hópurinn kæmist af stað frá Hveragerði til Selfoss en það hafðist fyrir rest og þau eru núna að taka pásu við Kotstrandarkirkju milli Hveragerðis og Selfoss.
Útsendingin var sett á bið meðan hópurinn hvílist og slakar aðeins á en heldur áfram að því loknu.
Hægt er að horfa á útsendinguna með því að smella hérna.

Það sést best hvað þetta eru mikil átök að koma sér áfram í hjólastól en þess má alveg geta að annað þeirra er ófatlað en tók að sér að fara þessa ferð með þessum hætti til að styðja við baráttuna og söfnunina sem er í gangi hjá þeim.

Nánar verður fjallað um styrktarsöfnunina í öðrum pistli og þá birtar bankaupplýsingar fyrir þá sem vilja leggja henni lið.

Skoðað: 1070

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Styrktarupplýsingar
Styrkur
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka