Græjan sem allir hafa beðið eftir. Það er alltaf gleðiefni þegar kemur fram ný tækni sem auðveldar hreyfihömluðum lífið og að komast um sem frjálsastir ferða sinna. Við höfum ekki verið nógu dugleg h…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Erling Smith.Myndin er af fésbókarsíðunni "Við erum hér líka". Á ég að sætta mig við að sveitarfélagið vildi ekki endurnýja NPA-samninginn minn og lokaði mig hér inni? Á ég að sætta mig við að lifa hé…
Sorgleg staðreynd. 23. ágúst skrifar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skoðanapistil á Vísi.is sem er vægast sagt úr öllum takti við það sem almenningur á íslandi sér og upplifir. Þar fer hún yfir …
Sjáfsvíg í Hátúni. Þetta eru harðar ásakanir en því miður algjörlega sannar því Tryggingastofnun Ríkisins viðrist leika sér að því, hafi þeir möguleika á því, að halda öryrkjum og öldruðum, tekjulausu…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…
Starfsfólk TR að störfum. Tryggingastofnun Ríkisins. Bara tilhugsunin um þetta hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar sendir ískaldan hroll niður eftir hrygglengjunni á mörgum öryrkjum og þeim sem þ…
ÞIngmaður Framsóknar sýnir fordóma sína gagnvart öryrkjum. Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að öryrkjar, aldraðir og fatlaðir upplifi það að þeir verði fyrir fordómum af hendi almennings, …
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …