Græjan sem allir hafa beðið eftir. Það er alltaf gleðiefni þegar kemur fram ný tækni sem auðveldar hreyfihömluðum lífið og að komast um sem frjálsastir ferða sinna. Við höfum ekki verið nógu dugleg h…
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
"Ríkisstjórnin er með allt niður um sig og réttast væri að hún segði af sér á stundinni. Það er lágmarkskrafa að við séum ekki að skaða fólk, fatlað fólk, börn og eldra fólk." Það voru lokaorð Guðmu…
Guðmundir Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra. Flestir ef ekki allir flokkar sem bjóða fram í Íslenskum stjórnmálum reka stjórnmálaskóla þar sem grasrótinni og ungu fólki er innprentuð stefna flokksi…
Ísland í dag. Aðhald í ríkisrekstri er öfulgasta vopnið gegn verðbólgu. Þessa setningu hefur fólk heyrt áratugum saman en samt æðir hún áfram eins og enginn sé morgundagurinn en staðnaðir og heimskir …
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast fréttir af því hvernig bótakerfi almannatrygginga er notað til að stela og ræna þeim litlu bótum, styrkjum og öðru sem öryrkjar og aldraðir fá ofan á þær lúsarb…
Tryggingastofnun Ríkisins. Reiknivél Tryggingastofnunar Ríkisins er furðulegt fyrirbæri og verður hreinlega að segjast eins og er að það er ekkert samræmi milli þeirra niðurstaðna sem þar fást og svo …
Seinnipartinn í dag verður umræða á Alþingi þar sem rætt verður níunda mál á dagskrá um almannatryggingar, sértæk lagasetning sem færir fátækasta fólkinu á íslandi heilar 50 þúsund krónur skatta og sk…
Þann 20. nóvember síðastliðin birti stjórnarráðið á heimasíðu sinni frétt um viðspyrnu fyrir ísland, undir fyrirsögninni: "Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjöls…
Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …