Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Hin raunsanna mynd af forgangsröðun Bjarna Ben.Mynd: Gunnar Karlsson Það var reiður þingmaður sem kom í pontu Alþingis í gær, föstudaginn 31. mars og húðskammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi og …
Simmi og Kata hvíslast á og hlæja undir skammarræðu Ingu Sæland. Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kos…
Myndinni var stolið af vefnum til að sýna almenningi raunverulegt andlit siðblinds drullusokks.Leggið þetta andlit á minnið. "Hvern virkan dag í hverjum mánuði allt árið þénar Halldór Benjamín Þorberg…
Ísland í dag. Nú þegar styttist til jóla og fjárlög eru áberandi í umræðum á alþingi þá kom upp sú hugmynd hjá undirrituðum sem mundi koma sér sérstaklega vel fyrir aldraða og öryrkja sem alla jafna b…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, munu mæta í Hungurvökuna laugardaginn 23. febrúar klukka tvö á Austurvelli og ræða stöðu þess…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…