Styrkur

Villt þú styrkja okkur?

Einstaklingur og öryrki ræður illa við að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst við reksturs svona vefjar og því leitum við að frjálsum framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum til að standa straum af kostnaði við vefinn og hýsingu hans en einnig birtum við auglýsingar sé þess óskað gegn vægu gjaldi.

Um er að ræða þrjá vefi sem eru inni í þessu en það er Skandall.is, Falsfréttir.is og svo einkabloggið mitt, Jack Daniels.is.
Rekstrarkostnaður við þessi þrjú lén plús hýsingarkostnaður er í kringum 38 þúsund á ári með öllu.
Engin vinnulaun eru reiknuð inn í þann kostnað sem af þessu stússi hlýst enda sést það best á því hversu margar færslur eru skrifaðar á vefina alla jafna en það geta verið langar þagnir inn á milli af ýmsum ástæðum.

Við bjóðum einni upp á auglýsingar á hliðarstikum á vefnum og eins inni í fréttum og greinum á vægu verði.
Til að fá upplýsingar um auglýsingaborða er hægt að hafa samband við okkur á netfangið skandall@skandall.is varðandi verð og stærð borðana ásamt því hversu lengi auglýsingin er í birtingu.

Frjáls framlög má leggja inn á reikning: 1161-26-000992
Kennitölu: 300165-3899
Staðfesting sendist á netfangið jack@jack-daniels.is eða skandall@skandall.is með skýringunni “Styrkur”.

Þeir sem vilja styrkja vefinn erlendis frá þurfa að nota PayPal upplýsingarnar hér að neðan.
Ástæða þess að notast er við Evrur en ekki aðra gjaldmiðla er tenging gengis Evru við Sænska krónu en auðvelt er að nálgast gengisskráningu á vef Seðlabanka Íslands til að sjá hver upphæðin er í Íslenskum krónum miðað við gengið hverju sinni.
Miða skal upphæðirnar við sölugengi.

Takk fyrir.