Efnahgaslegar pyntingar eru líka ólöglegar. Pyntingar eru bannaðar samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum sem 147 ríki hafa undirritað, þar með talið ísland. Samt viðgangast þær í stórum …
Landsrettur. Það er hreint með ólíkindum að Tryggingastofnun Ríkisins skuli voga sér að kalla þá sem þiggja þjónustu þessarar stofnunar, skjólstæðinga sína þegar þessi stofnun gerir varla annað en að …
Monningar Það er hreint með ólíkindum að horfa upp á hegðun Tryggingastofnunar Ríkisins í málefnum aldraðra sem áttu að fá skaðabætur vegna ólögmætra skerðinga vegna janúar og febrúar 2017 eins og lan…
Bára Halldórsdottir. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir alla þegar einhverjir einstaklingar leggjast svo lágt að dreifa nektarmyndum af látinni konu og halda því fram að um myndir af Báru Halldór…
Þorsteinn Sæmundsson þingmaður miðflokksins.Lygari og væluskjóða. Það er fátt ömurlegra, óheiðarlegra og merki skíthælsháttar og siðblindu að reyna að skreyta sig og flokk sinn með stolnum fjöðrum en …
Fimm voru í salnum undir framsögu Ingu Sæland. Það er hreint með ólíkindum að fylgjast með útsendingum frá Alþingi Íslendinga þegar verið er að kynna þingmál, leggja fram frumvörp eða hreinlega ræða m…
Guðmundur Ingi En verður hlustað? Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks Fólksins fór í ræðustól í gær í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og lét þingheim heyra það og kallaði stjórnvöld með réttu …
Starfshættir Ásmundar Einars Daðasonar.MYND: Gunnar Karlsson. Eitt af því sem fellur undir störf ráðherra er að smíða lög og lagaramma til að þjóna almenningi í landinu. Þegar ráðherra stígur fram og…
Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Hrakin, smánuðu hædd og pínd, hrakyrt, spotti vafin. Sólin horfin, sálin týnd í sálarmorði grafin. Með kveðju til þingmanna og ráðherra íslands ásamt þroskahjálp og ÖBÍ. Frá Helgu Björk Magnúsar og Gr…