Enn berast sögur af rányrkju ríkisins og Tryggingastofnunar á öryrkjum. Stöðufærsla sem öryrki setti á samfélagsmiðla segir frá því að hann fékk 10.500 krónur vegna smá aukatekna en þegar upp var staðið hirti ríkið hverja einustu krónu af því. Skatturinn tók 2.200 krónur restina hirti TR í formi skerðingar. Þetta sýnir enn einu sinni hvað…
Category: Örsögur öryrkja
Örsögur um baráttu öryrkja gegn kerfinu.
Sálarmorðingjar
Hrakin, smánuðu hædd og pínd, hrakyrt, spotti vafin. Sólin horfin, sálin týnd í sálarmorði grafin. Með kveðju til þingmanna og ráðherra íslands ásamt þroskahjálp og ÖBÍ. Frá Helgu Björk Magnúsar og Grétudóttur.