Hagsmunasamtök heimilanna ítreka kröfu sína fyrir hönd heimilanna í landinu um að bankarnir taki á sig byrðarnar með öðrum í samfélaginu og benda á þá staðreynd að heimilin eiga inni hjá bönkunum allt að 250% vaxtamun á húsnæðislánum. Neytendur hljóta að gera þá kröfu til stjórnvalda að þau sjái til þess að sú lækkun nái…
Category: Neytendur
Vertu vel á verði gagnvart tilboðum á svörtum föstudegi
Það er oft hægt að gera frábær kaup á degi sem þessum, svörtum föstudegi og verslanir keppast við að markaðssetja sig, auglýsa grimmt afslætti og kostakjör þennan dag þar sem fólk getur fengið afslætti upp á tugi prósenta. En það er ekki allt gull sem glóir og fólk þarf að vera sérstaklega vel á varðbergi…
Íslensk fjölmiðlaþöggun í hnotskurn
Vilhjálmur Bjarnason, Ekki Fjárfestir, birtir á fésbókarsíðu Hagsmunasamtaka Heimilana, í gær færslu þar sem hann furðar sig á því að íslenskir fjölmiðlar skuli ekkert fjalla um þau svör sem hann fékk frá Carl Baudenbacher forseta EFTA Dómstólsins, á fundi sem haldinn var í þjóðmenningarhúsinu í gær en þar spurði hann Carl tveggja spurninga sem brunnu…
Kerfisbundin rányrkja bankana á almenningi með allskonar gjöldum
Það er með ólíkindum hvernig bankarnir í landinu notfæra sér allskonar gjöld og álögur til að hafa fé af fólki í formi allskonar þjónustugjalda. Það er talað um að þetta sé einstakt í heiminum hvernig ótrúlegustu gjaldaliðum er stöðugt bætt við til að hafa fé af almenningi, gjöld sem þekkjast ekki í öðrum löndum þar…
Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra fer með ósannindi um matarverð á Norðurlöndunum
Það er með ólíkindum að landbúnaðarráðherra skuli nú vera kominn í hóp þeirra ráðherra sem fara með hrein og klár ósannindi í ræðustól Alþingis og hreinlega ljúga að samþingmönnum sínum sem og landsmönnum öllum þegar hann ræðir um nýja búvörusamninginn milli ríkis og bænda eins og fréttavefur Vísis greinir frá. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði…
Elko svínar á neytendum
Enn einu sinni sést hvað fyrirtæki og verslanir eru tilbúin til að leggja á sig til að svína á neytendum og halda vöruverði eins háu og þau mögulega geta. Nú gengur stöðufærsla um samélagsmiðla þar sem sýnt er hvernig Elko svindlar á vörugjöldunum og eru tvær myndir því til staðfestingar, önnur tekin 18. nóv síðastliðin…
Meira af okri á matvöru
Fór í smá grúsk og fann auglýsingu í DFS.is frá Bónus. Ekki eru verðin mikið lægri hjá þeim og sýnt að almenningur er lítið betur settur með að versla matvörur hjá þeim. Alla vega hvað varðar lambakjötið og hakkið. Það sem er hægt að níðast á almenningi og okra á honum er fyrir neðan allar…
Okurverð á matvöru
Krónublaðið datt í hús í morgunn sem er svo sem ágætt en það sem sló mann strax og maður opnaði blaðið voru þau verð sem eru á meðfylgjandi mynd. Hvernig eiga öryrkjar og ellilífeyrisþegar að geta keypt matvörur á þessu verði þegar þeir eiga nú þegar varla fyrir lyfjum og öðrum nauðsynjum?