Þann 11. desember síðastlíðin gerði alþingi breytingu á fjárlögum þannig að allir lífeyrisþegar sem fengu desemberuppbót frá Tryggingastofnun Ríkisins mundu fá 10 þúsund krónur aukalega, skatta og ske…
Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Baráttan heldur áfram! Laugardaginn 7. desember 2019 frá klukkan 14:00 til 15:00 Við krefjumst enn að: * Sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér embætti. * Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða st…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Hugarfarslegu hlekkirnir eru í raun það sem fjötrar einstklinginn en ekki festan. Það er dálítið athyglisvert að fylgjast með baráttu stéttarfélaga í landinu og lesa pistla þeirra þessa dagana. Sólve…
Féll frá aðeins 69 ára gamall vegna vanrækslu starfsfólks. Við fengum leyfi til að birta neðangreinda færslu frá Söndru Gunnarsdóttur þar sem hún skrifar um síðustu klukkustundir í lífi afa síns, Ingó…