Fjölmiðlar

Fjölmiðlar eru margir á íslandi, ljósavakinn, prentmiðlar og svo netmiðlar.
Þeir eru misjafnir eins og þeir eru margir og þurfa sitt aðhald og gagnrýni á fréttaflutning sinn.
Við höfum það markmið að veita fjölmiðlum ákveðið aðhald sé þess þörf og hikum ekki við að gagnrýna miðlana verði þeir uppvísir að því að þagga niður mál eða fjalla um þau með röngum eða óupplýsandi hætti.
Málgögn stjórnmálaflokka verða hiklaust tekin fyrir gerist þess þörf.

Gleðilegt nýtt ár Fjölmiðlar

Gleðilegt nýtt ár

Simmi og Kata hvíslast á og hlæja undir skammarræðu Ingu Sæland. Árið 2023 er runnið úr hlaði og ekki úr vegi að rifja aðeins upp það sem bar hæst á síðasta degi ársins 2022 þegar maður ársins var kos…
Nútíma þrælahald Aðsendar greinar

Nútíma þrælahald

Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?

Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?