Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Tilvonandi dómsmálaráðherra siðbrenglaðra sjálstæðismanna. Á Facebook undir myllumerkinu, "segðu frá" birtir Sigga Svanborgar sláandi frásögn af því hvernig lýðræðið var fótum troðið af kennara sonar …
Fréttir
18
mar
2022
Búið er að setja réttan texta á myndina.Myndinni var stolið af alnetinu og ekkert er vita hver er höfundur textans. Hann er sérstakur milljónalaunþeginn og talsmaður samtaka atvinnurekenda, SA þegar h…
Fátækt
16
mar
2022
Smellið til að stækka og lesa. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinar má eiga það skuldlaust að hann er duglegur að benda á það óréttlæti og þann þjófnað sem ríkisstjórnin stundar gagnvart …
Fátækt
15
mar
2022
Rányrkja ríkisins og lögbrot ráðherra með samþykki alþingis MYND: Gunnar Karlsson. Fólk hlýtur að velta fyrir sér siðferði þess fólks sem býður sig fram til að þjóna almenningi á Alþingi íslendinga me…
Stjórnmál
9
júl
2021
Hið rétta andlit Katrínar J. Sýndarmennskan í störfum Alþingis er stundum svo grátleg að fólki hreinlega fallast hendur við að horfa upp á liðinn: "Óundirbúnar fyrirspurnir" á alþingi íslendinga. Rét…
Fréttir
7
júl
2021
Þegar hlustað er eftir því núna í aðdraganda kosninga hver áherslumál einstakra flokka verða í kosningabaráttunni, þá sést að mjög fáir flokkar eru tilbúnir að setja nýju stjórnarskrána sem almenningu…
Stjórnmál
7
júl
2021
Sorglegt en satt. Það er alveg dæmigert fyrir Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra að fara í ræðustól alþingis og fara þar með ósannindi og þvæla fram og til baka um sölu Íslandsbanka á dögunum. Sölu…
Fréttir
6
júl
2021
MYND: Gunnar Karlsson. Smá yfirlýsing frá eiganda til ykkar lesenda vegna stofnun nýs undirflokks hér á Skandall.is vegna komandi kosninga í haust. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og þó svo fólki sé …
Fréttir
4
jan
2021
Nonni litli var aðeins farinn að velta fyrir sér lífinu og tilverunni og einn daginn fór hann til pabba síns og spurði hann: “Hvað eru stjórnmál pabbi?” Pabbi hans svaraði: “Jú sjáðu til, það er kanns…
Fréttir
31
des
2020
Skandall óskar ykkur öllum góðs nýs árs með þakkir fyrir þau liðnu.…