Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
7
maí
2015
Það hefur lítið verið í gangi hérna á vefnum meðan þjóðfélagið hefur bókstaflega logað af skandaliseringum frá því síðast er hér var skrifað og of langt mál að telja allt upp hérna enda ræður einn mað…
Hafi þeir skömm sem komu að og hjálpuðu ekki. "Ég verð ekki oft reið en nú ólgar inn í mér, hvernig stendur á að enginn vegfarandi stoppar þegar ung kona liggur á gangstéttinni í snjónum með grátandi …
Léleg þjónusta og okur. Ung kona, Anna Margrét Valgeirsdóttir, sagði frá því, og póstar mynd á facebooksíðu sinni, þegar hún fékk sér að borða um borð í Herjólfi. Margir gera það á ferðum sínum milli …
Fréttir
14
jan
2015
Töfralausnir sem "lækna" ýmsa kvilla á augabragði spretta upp reglulega. Það nýjasta er hrotubaninn. Hringur sem þú setur á litla fingur áður en þú ferð að sofa og Voila, þú hættir að hrjóta. Mikið væ…
Fréttir
13
jan
2015
Lygi væri reyndar réttara orð um yfirlýsingu forsætisráðuneytisins um samstöðugönguna í París, því enginn fulltrúi frá Íslandi var skráður í gönguna. Um þetta fjallar Þorfinnur Ómarsson sem búsettur e…
Fréttir
11
jan
2015
Aldrei hefur nokkur einasti þjóðhöfðingi sýnt af sér eins mikinn dónaskap gagnvart alþjóðasamfélaginu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra íslands að þekkjast ekki boð Franskra stjórnvald…
Fréttir
8
jan
2015
Þegar allar gerðir hlunninda prestastéttarinnar eru teknar saman er ljóst að verulegir hagsmunir eru í húfi fyrir marga að halda í óbreytt ástand enda eru margir prestar á landsbyggðinni búsettir á hl…
Fréttir
8
jan
2015
Það er stutt í óhugnalegar frásagnir úr undirheimum vændis og mansals á íslandi ef vel er að gáð og sennilega eru sögurnar miklu fleiri en fólk gerir sér grein fyrir því það sem gerist "underground" e…
Mikill styrr hefur staðið um ferðaþjónustu fatlaðra sem Strætó Bs sér um og er óhætt að segja að þjónusta þeirra hafi versnað svo um munar eftir að breytingar voru gerðar á kerfinu fyrir nokkru síðan.…
Fékk þessa sögu senda og ætla að lofa ykkur að heyra hana líka. Það þarf að segja frá hvað er að gerast því annars höldum við öll að við séum bara svo fá sem erum að lenda í þessu ógeði sem er verið a…