Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, munu mæta í Hungurvökuna laugardaginn 23. febrúar klukka tvö á Austurvelli og ræða stöðu þess…
Sorgleg staðreynd. 23. ágúst skrifar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skoðanapistil á Vísi.is sem er vægast sagt úr öllum takti við það sem almenningur á íslandi sér og upplifir. Þar fer hún yfir …
Sjáfsvíg í Hátúni. Þetta eru harðar ásakanir en því miður algjörlega sannar því Tryggingastofnun Ríkisins viðrist leika sér að því, hafi þeir möguleika á því, að halda öryrkjum og öldruðum, tekjulausu…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…
Starfsfólk TR að störfum. Tryggingastofnun Ríkisins. Bara tilhugsunin um þetta hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar sendir ískaldan hroll niður eftir hrygglengjunni á mörgum öryrkjum og þeim sem þ…
ÞIngmaður Framsóknar sýnir fordóma sína gagnvart öryrkjum. Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að öryrkjar, aldraðir og fatlaðir upplifi það að þeir verði fyrir fordómum af hendi almennings, …
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …
Bréf sem Bjarni Ben sendi öldruðum fyrir síðustu kosningar.Hverjar eru efndirnar? Þegar kemur að launakjörum starfsmanna hin opinbera, þingmönnum, ráðherrum og Forseta Íslands, þá er það kjararáð sem …
Það er svo sannarlega ekki gleðifregnir sem Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinar færir okkur þennan kalda Janúardag en hann var í viðtali við Í Bítið á Bylgjunni í morgunn þar sem hann var s…