Peningaflótti. Fjárlög fyrir árið 2021 hafa verið birt og verður það að segjast eins og er að ekkert kom þar á óvart enda sama gamla tuggan sem japplað hefur verið á allt kjörtímabilið endurtekin eina…
Falska Kata. ,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda" gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof f…
Sigurður Ingólfsson er öryrki, doktor í frönskum bókmenntum og guðfræðinemi og skrifaði opið bréf til Bjarna Benediktssonar undir liðnum Skoðun í Fréttablaðinu þann 12. þessa mánaðar hvar hann fer aðe…
Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?
Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?
Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí og hefjast umræður á alþingi klukkan 15 í dag. Reikna má með að umræður standi ekki lengi þennan fyrsta starfsdag alþingis en þriðja dagskrármálið gæti þó teyg…
Það væri of langt mál að fara í að telja upp alla hræsnina, mótsagnirnar, þekkingarleysið, fjármálaólæsið, siðblinduna, lygarnar og margt annað sem einkennir núverandi fjármálaráðherra þjóðarinar, Bja…
Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningar…
Baráttan heldur áfram! Laugardaginn 7. desember 2019 frá klukkan 14:00 til 15:00 Við krefjumst enn að: * Sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér embætti. * Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða st…