Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Baráttan heldur áfram! Laugardaginn 7. desember 2019 frá klukkan 14:00 til 15:00 Við krefjumst enn að: * Sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér embætti. * Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða st…
Öll þekkjum við sögur að spillingu, þrátt fyrir að beinar mútur til ráðamanna séu líklega ekki algengasta birtingarmyndin. Loforð um stöðuveitingar, hótanir frá yfirmönnum ef ekki er farið á svig við…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Þriðju fjárlög þessarar ríkisstjórnar hafa nú litið dagsins ljós og þegar þau koma til framkvæmda á næsta ári er ljóst að fátækasta fólkið þarf enn að bíða réttlætisins sem Katrín Jakobsdóttir boðaði …
Tvö stórfyrirtæki eru hætt öllum viðskiptum við dótturfélag Samherja í Bretlandi, Ice Fresh sem hefur séð um dreifingu á vörum til stórverslana en J. Sainsbury er annað þeirra og Mark & Spencer he…
Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á um helgina og fólk hefur fylgst vel með því sem er í gangi í þjóðfélaginu enda var stofnað til mótmæla í gær, laugardaginn 23. nóv og mæting var góð eða ve…
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…