Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningar…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Hugarfarslegu hlekkirnir eru í raun það sem fjötrar einstklinginn en ekki festan. Það er dálítið athyglisvert að fylgjast með baráttu stéttarfélaga í landinu og lesa pistla þeirra þessa dagana. Sólve…
Konan er í engu standi til að fljúga komin 35 til 36 vikur á leið. Tuttugu og sex ára Albönsk kona komin á 35. til 36. viku meðgöngu liggur inni á mæðradeild og bíður þess ásamt unnusta sínum og tvegg…
Gissur Pétursson ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins.MYND: Jæja.is Það hlýtur að vekja upp ýmsar spurningar um siðferði einstaklings, heiðarleika hans og vilja að fara að lögum, sem stýrir heilu …
Öryrkjar eiga sér líka líf og drauma. „Halló, heyrir einhver í mér?“ Hrópin bergmála á þröngum upplýstum stuttum kuldalegum gangi. Í öðru enda hans eru hátalara sem enginn hefur sótt en við hinn situr…
Málþing kjarahóps ÖBÍ. Það ætlar sér enginn að verða öryrki þegar hann verður fullorðin enda er það hlutskipti ekki til að öfunda neinn af. Að vera öryrki er ávísun á fátækt, félagslega einangrun, ein…