Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Stórfrétt að berast frá ÖBÍ rétt í þessu þar sem segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt á fundi sínum í morgun, 20. nóvember, aðgerðir til að koma til móts við örorkulífeyrisþega. Nú í desember verður g…
Í gær, 19. nóvember í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson spurði fjármálaráðherra hvernig stæði á því að lífeyrisþegar sem eru á lægstu bótum almannatrygginga fái…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…
Miðstjórn ASÍ samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 4. nóvember 2020. Tryggjum afkomuöryggi allra Miðstjórn Alþýðusambandsins styður kröfu Öryrkjabandalags Íslands um að endurhæfingar- og örork…
Man einhver eftir því fyrir rúmum þremur árum síðan þegar Katrín Jakobsdóttir stóð í pontu Alþingis og sagði hin fleygu orð; "Herra forseti. Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða…
Þuríður Harpa Sigurðardóttir tekur hér samana tölulegar staðreyndir í svari til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Tölur sem sýna og sanna að Bjarni fer endalaust með staðreyndarvillur og lygar …
Marínó G Njálsson skrifar langa færslu um einbeittan brotavilja ríkisstjórnarinar þar sem farið er í saumana á því hvernig þróun upphæða og greiðslna sem renna til örorkulífeyrisþega. Hér er EKKI ver…
Brot af Rauða borðinu frá í gær: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, svarar rangindum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, um öryrkja og stöðu þeirra.…